Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433

Van Dijk: Þetta var ekki brot

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mark dæmt af Liverpool í 2-0 sigri á Manchester United í dag eftir brot Virgil van Dijk innan teigs.

VAR ákvað það að Van Dijk hefði brotið á David de Gea, markverði United, og var markið tekið af.

Hollendingurinn er ekki sammála þessum dómi og hélt að markið yrði dæmt gott og gilt.

,,Ég hoppaði ekki með hendurnar á De Gea – þetta er erfitt,“ sagði Van Dijk eftir leikinn.

,,Ef VAR dæmir brot þá verðum við bara að taka því og halda áfram. Þetta var ekki brot að mínu mati. Ég hélt að þetta yrði mark.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool
433
Fyrir 21 klukkutímum

Werner segist henta Liverpool

Werner segist henta Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið
433Sport
Í gær

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði