fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Hvernig fékk Arsenal ekki víti í dag? – VAR með ömurlega ákvörðun?

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 17:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir hissa þessa stundina eftir að Arsenal fékk ekki vítaspyrnu gegn Sheffield United í dag.

Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Sheffield þar sem Gabriel Martinelli gerði eina mark liðsins.

Staðan var 1-0 þar til á 83. mínútu er John Fleck jafnaði metin fyrir gestina.

Nicolas Pepe átti klárlega að fá vítaspyrnu fyrir Arsenal í leiknum en hann var felldur innan teigs.

Af einhverjum ástæðum þá dæmdi VAR ekki vítaspyrnu þrátt fyrir að hafa skoðað atvikið.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Í gær

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Í gær

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga