fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Kristín Dís framlengir við Blika

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Dís Árnadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik og er nú samningsbundin félaginu út keppnistímabilið 2022.

Kristín Dís lék afar vel í hjarta varnarinnar í sumar og var lykilmaður í sterku Blikaliði. Kristín átti til að mynda frábæra leiki gegn Sparta Prag og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu þar sem Blikar komust í 16-liða úrslit.

Kristín Dís, sem verður 21 árs í sumar, er uppalinn Bliki og á að baki 100 leiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks og hefur skorað í þeim 7 mörk. Hún lék sína fyrstu leiki í meistaraflokki fyrir Augnablik árið 2015. Kristín Dís á að baki 29 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði í þeim 3 mörk.

Kristín Dís er nú í námi í Bandaríkjunum og mun spila með háskólaliði Tennessee í vetur en kemur aftur til landsins í maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“