fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433

Kristín Dís framlengir við Blika

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Dís Árnadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik og er nú samningsbundin félaginu út keppnistímabilið 2022.

Kristín Dís lék afar vel í hjarta varnarinnar í sumar og var lykilmaður í sterku Blikaliði. Kristín átti til að mynda frábæra leiki gegn Sparta Prag og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu þar sem Blikar komust í 16-liða úrslit.

Kristín Dís, sem verður 21 árs í sumar, er uppalinn Bliki og á að baki 100 leiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks og hefur skorað í þeim 7 mörk. Hún lék sína fyrstu leiki í meistaraflokki fyrir Augnablik árið 2015. Kristín Dís á að baki 29 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði í þeim 3 mörk.

Kristín Dís er nú í námi í Bandaríkjunum og mun spila með háskólaliði Tennessee í vetur en kemur aftur til landsins í maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim