fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Kristín Dís framlengir við Blika

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Dís Árnadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik og er nú samningsbundin félaginu út keppnistímabilið 2022.

Kristín Dís lék afar vel í hjarta varnarinnar í sumar og var lykilmaður í sterku Blikaliði. Kristín átti til að mynda frábæra leiki gegn Sparta Prag og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu þar sem Blikar komust í 16-liða úrslit.

Kristín Dís, sem verður 21 árs í sumar, er uppalinn Bliki og á að baki 100 leiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks og hefur skorað í þeim 7 mörk. Hún lék sína fyrstu leiki í meistaraflokki fyrir Augnablik árið 2015. Kristín Dís á að baki 29 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði í þeim 3 mörk.

Kristín Dís er nú í námi í Bandaríkjunum og mun spila með háskólaliði Tennessee í vetur en kemur aftur til landsins í maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham