fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 09:40

Ashley Young

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að taka tilboði Inter í bakvörðinn Ashley Young. Kaupverðið er 1,5 milljón evra.

Young hefur viljað fara til Inter, félagið hefur sótt fast eftir þvi að fá hann. Young var að verða samningslaus hjá United og var í aukahlutverki hjá United. Félagið kaus að selja hann frekar en að missa hann frítt.

Ensk blöð segja frá því í dag að Young hafi verið með læti til að komast til Inter. Hann hafi meðal annars strunsað af æfingu liðsins á föstudag.

Young fundaði með Solskjær síðasta fimmtudag til að segja honum frá því að hann vildi fara, á föstudag var svo æfing þar sem Young var pirraður. Á miðri æfingu ákvað hann að rjúka inn.

Sökum þess var Young ekki í hóp í sigri United á Norwich og fær nú loks að fara til Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar