fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433Sport

Fyrsti dagur Ragnars í Kaupmannahöfn: „Virkilega ánægjulegt“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu hefur skrifað undir hjá FC Kaupamannahöfn og verður þar fram á sumar. Ragnar rifti samningi sínum við Rostov, í Rússlandi nokkuð óvænt.

Ýmsar kenningar hafa verið á kreiki um ástæðuna fyrir því að Ragnar rifti, Dr. Football kafaði í málið. Samkvæmt Hjörvari Hafliðasyni, þá á Ragnar inni talsvert af peningum hjá Rostov. Félagið er í vandræðum með að borga leikmönnum laum.

Björn Bergmann Sigurðarson er að fara til Kýpur frá Rostov og Viðar Örn Kjartansson er einnig á förum frá félaginu.

,,Ég talaði við einn í gær sem vildi ræða Ragga Sig málið, auðvitað mikið af slúðri og bulli í gangi. Það eru þessar nýju útlendinga reglur og svo er Rostov ekki að borga á réttum tíma, borga seint og illa,“ sagði DR-inn, Hjörvar í þætti gærdagsins.

Fyrsti dagur Ragnars hjá nýju félagi er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jamie Vardy með þrennu í sigri á Manchester City

Jamie Vardy með þrennu í sigri á Manchester City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Suárez byrjar vel með Atlético Madrid

Suárez byrjar vel með Atlético Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern Munchen árið 2020

Fyrsta tap Bayern Munchen árið 2020
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dramatískar lokamínútur í jafntefli Tottenham og Newcastle

Dramatískar lokamínútur í jafntefli Tottenham og Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið: Aron Jóhannsson sjóðandi heitur fyrir Hammarby

Sjáðu markið: Aron Jóhannsson sjóðandi heitur fyrir Hammarby
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Patrik Gunnarsson hélt hreinu í sínum fyrsta leik í byrjunarliði

Patrik Gunnarsson hélt hreinu í sínum fyrsta leik í byrjunarliði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri
433Sport
Í gær

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu
433Sport
Í gær

Chelsea kom til baka eftir afleitan fyrri hálfleik

Chelsea kom til baka eftir afleitan fyrri hálfleik