fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Berglind Björg til AC Milan

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 22:40

Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur skrifað undir samning við ítalska stórliðið AC Milan.

Þetta kemur fram í kvöld en Berglind gerir lánssamning við Milan eftir að hafa skoðað aðstæður nýlega.

Berglind er einn besti sóknarmaður Íslands í dag en hún skoraði 16 mörk fyrir Breiðablik í sumar.

Hún er einnig mikilvægur hluti af íslenska landsliðinu en hún mun spila með Milan þar til í sumar.

Pepsi Max-deild kvenna er enn í pásu en Berglind mun snúa aftur um leið og deildin byrjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið