fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Berglind Björg til AC Milan

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 22:40

Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur skrifað undir samning við ítalska stórliðið AC Milan.

Þetta kemur fram í kvöld en Berglind gerir lánssamning við Milan eftir að hafa skoðað aðstæður nýlega.

Berglind er einn besti sóknarmaður Íslands í dag en hún skoraði 16 mörk fyrir Breiðablik í sumar.

Hún er einnig mikilvægur hluti af íslenska landsliðinu en hún mun spila með Milan þar til í sumar.

Pepsi Max-deild kvenna er enn í pásu en Berglind mun snúa aftur um leið og deildin byrjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace