Laugardagur 25.janúar 2020
433Sport

Bræður Rashford hafa átt nokkra fundi með hinum umdeilda Raiola

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, hinn umdeildi umboðsmaður hefur fundað með starfsmönnum Marcus Rashford. Hann vil fá framherjann í sínar raðir. Raiola er umdeildur í Manchester, hann er umboðsmaður Paul Pogba. The Athletic segir frá.

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri United þoldi ekki Raiola. Síðan þá hefur sambandi far upp og niður.

Bræður, Rashford sjá um mál hans í dag en þeir áttu fyrsta fund með Raiola, snemma á síðasta ári.

Raiola hefur náð samkomulagi við Jesse Lingard, um að sjá hans mál. Lingard er sagður skoða það að fara frá United, hann hefur átt í miklum erfiðleikum innan sem utan vallar síðasta árið.

Raiola er sagður vilja sækja sér fleiri enska leikmenn, hann sér tækifæri þar enda borga ensk félög góð laun. United reyndi að fá Erling Haaland á dögunum en græðgi, Raiola er sögð hafa haft áhrif á að félagið reyndi ekki meira en raun bar vitni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið