fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Segir frá grófu framhjáhaldi stórstjörnu: „Honum tókst að tala mig til og sagði að við ættum framtíð saman“

433
Mánudaginn 13. janúar 2020 10:18

Lacazette

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandre Lacazette, framherji Arsenal hefur haldið framhjá kærustu sinni um langt skeið. Konan sem hann hefur verið að hitta segir sögu sína. Lacazette er heimsfrægur knattspyrnumaður frá Frakklandi.

Lacazette hefur í fimm ár átt i sambandi við Manon Mogavero, en á síðasta ári byrjaði hann að halda framhjá henni. Funda Gedik sem starfar á skemmtistað í London segir frá sambandi þeirra.

,,Alex sannfærði mig um að byrja að hitta sig, hann lofaði mér öllu fögru. Það er ekki skrýtið að ég hafi fallið fyrir honum, hann kom fram við mig eins og prinsessu,“ sagði Funda Gedik.

Hún segir að Lacazette hafi reglulega bókað hótel fyrir þau í London. ,,Við vorum reglulega á flottustu hótelunum i London, allt í einu sagði hann mér svo að hann ætti kærustu og þau ættu langa sögu.“

,,Ég var í áfalli, ég taldi hann vera einhleypan. Ég var brjáluð að heyra þetta, hún hafði flutt með honum til London. Honum tókst að tala mig til og sagði að við ættum framtíð saman, hann reyndi að hitta mig á hverjum degi.“

Lacazette og kærastan sem hann hét framhjá, þau eru enn saman.

,,Hann var alltaf að senda mér skilaboð, meira að segja þegar hann var í fríi með henni á Ítalíu.“

Gedik segir að þau hafi alltaf verið saman og var hissa að ekki hafi sést til þeirra. ,,Við vorum alltaf úti saman, sérstaklega í Mayfair. Honum var alltaf sama, um hver væri að sjá okkur saman. Það er magnað að við höfum ekki endað fyrr í blöðunum, hann er stjarna í ensku úrvalsdeildinni. Hann var ekkert að reyna að yfirgefa kærustuna sína.“

,,Það komu allir fram við okkur eins og kærustupar, ég var kannski vitlaus en ég taldi okkur eiga framtíð saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur