fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Mourinho við sinn mann: ,,Ertu hræddur við Liverpool?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom á óvart þegar Japhet Tanganga var í byrjunarliði Tottenham í gær í 1-0 tapi gegn Liverpool.

Tanganga var að spila sinn fyrsta deildarleik fyrir Tottenham en hann er 20 ára gamall varnarmaður.

Jose Mourinho kastaði leikmanninum beint í djúpu laugina en þeir ræddu áður saman í vikunni.

,,Stjórinn nefndi svolítið á þriðjudaginn. Hann spurði mig hvort ég vildi spila og ég svaraði já. Hann spurði mig svo hvort ég yrði hræddur, ég sagði nei,“ sagði Tanganga.

,,Svo æfðum við aðeins skipulagið tveimur eða þremur dögum fyrir leik og ég hugsaði með mér að ég myndi spila.“

,,Strákarnir hafa verið frábærir og hvetja mig áfram, þeir létu mig vita að þetta væri bara eins og hver annar leikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“