fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Mourinho við sinn mann: ,,Ertu hræddur við Liverpool?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom á óvart þegar Japhet Tanganga var í byrjunarliði Tottenham í gær í 1-0 tapi gegn Liverpool.

Tanganga var að spila sinn fyrsta deildarleik fyrir Tottenham en hann er 20 ára gamall varnarmaður.

Jose Mourinho kastaði leikmanninum beint í djúpu laugina en þeir ræddu áður saman í vikunni.

,,Stjórinn nefndi svolítið á þriðjudaginn. Hann spurði mig hvort ég vildi spila og ég svaraði já. Hann spurði mig svo hvort ég yrði hræddur, ég sagði nei,“ sagði Tanganga.

,,Svo æfðum við aðeins skipulagið tveimur eða þremur dögum fyrir leik og ég hugsaði með mér að ég myndi spila.“

,,Strákarnir hafa verið frábærir og hvetja mig áfram, þeir létu mig vita að þetta væri bara eins og hver annar leikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina