fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Liverpool skoraði sjö í deildarbikarnum

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 24. september 2020 20:47

Curtis Jones skoraði tvennu fyrir Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið var í enska deildarbikarnum í kvöld. Liverpool og Manchester City tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit.

Liverpool heimsótti Lincoln City. Leiknum lauk með stórsigri Liverpool sem skoraði sjö mörk gegn tveimur mörkum Lincoln City. Kurtis Jones og Takumi Minamino skoruðu tvö mörk hvor fyrir Liverpool.

Manchester City tók á móti Bournemouth. City sigraði leikinn með tveimur mörkum gegn einu. Liam Delap og Sam Surridge skoruðu í fyrri hálfleik. Staðan var jöfn 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Phil Foden skoraði sigurmark City á 75. mínútu.

Liverpool og Manchester City verða í eldlínunni í næstu viku þegar 16-liða úrslit verða spiluð. Liverpool spilar við Arsenal og Manchester City spilar við Burnley.

Lincoln City 2 – 7 Liverpool

0-1 Xherdan Shaqiri (9′)
0-2 Takumi Minamino (18′)
0-3 Curtis Jones (32′)
0-4 Curtis Jones  (36′)
0-5 Takumi Minamino (46′)
1-5 Adetayo Edun (61′)
1-6 Marko Grujić (65′)
2-6 Lewis Montsma (67′)
2-7 Divock Origi (89′)

Manchester City 2 – 1 AFC Bournemouth

1-0 Liam Delap (18′)
1-1 Sam Surridge (22′)
2-1 Phil Foden (75′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist