fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433Sport

Sjáðu stoðsendingu og snyrtilegt mark Gylfa

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 21:37

Gylfi skoraði sitt hundraðasta mark á Englandi í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í deildarbikarnum á Englandi fyrr í kvöld. Everton sigraði Salford City 3-0. Gylfi Þór átti sinn þátt í sigrinum.

Hann var með stoðsendigu í fyrsta markinu þegar Michael Keane skoraði eftir hornspyrnu Gylfa. Gylfi sjáfur var svo á ferðinni á 74. mínútu þegar hann skoraði snyrtilega fram hjá markverði Salford City. Moise Kean innsiglaði sigur Everton með marki á 87. mínútu.

Mark Gylfa í kvöld var hans hundraðasta mark á Englandi. Markið og stoðsendinguna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fylkir vann á Meistaravöllum – FH vann Fjölni

Fylkir vann á Meistaravöllum – FH vann Fjölni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatískar lokamínútur í jafntefli Tottenham og Newcastle

Dramatískar lokamínútur í jafntefli Tottenham og Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Glódis Perla fyrirliðið í jafntefli

Glódis Perla fyrirliðið í jafntefli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvíst með þátttöku lykilmanna Liverpool

Óvíst með þátttöku lykilmanna Liverpool