fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Þeir verðmætustu metnir á samtals 162 milljarða króna

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 14. september 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun hefur tekið saman lið skipað leikmönnum sem þeir telja verðmætustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í hverri stöðu út frá upplýsingum á Transfermarkt. Liðið er metið á 930 milljónir punda, það samsvarar rétt rúmlega 162 milljörðum íslenskra króna.

Liverpool, Manchester United, Manchester City, Tottenham og Chelsea eiga öll fulltrúa í liðinu.

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City er titlaður verðmætasti leikmaður deildarinnar í umfjöllun The Sun. Hann er metinn á 115 milljónir punda, eða um það bil 20 milljarða íslenskra króna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United hefði sigrað Chelsea með fulla stúku

Manchester United hefði sigrað Chelsea með fulla stúku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert skoraði í jafntefli

Albert skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jacob Murphy bjargaði stigi fyrir Newcastle

Jacob Murphy bjargaði stigi fyrir Newcastle