fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Fyrrum fyrirliðinn uppljóstrar hvað honum fannst í raun og veru – „Mér fannst hann bara væla svo mikið“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 12. september 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City og belgíska landsliðsins, hefur nú uppljóstrað hvað honum fannst í raun og veru um stórstjörnuna og samlanda sinn, Kevin de Bruyne, þegar hann sá hann spila í fyrsta skiptið.

DailyStar greinir frá þessu. Kompany fannst de Bruyne vera ofmetinn þegar hann sá hann fyrst spila með eigin augum. Þeir félagar unnu þó 8 bikara saman með Manchester City og eru í dag góðir vinir. „Hann kom í landsliðið þegar hann var mjög ungur og þá leist mér ekki svo vel á hann,“ segir Kompany um samlanda sinn. „Ég veit ekki af hverju, mér fannst hann bara væla svo mikið. Hann reyndi að gera hluti sem virkuðu ekki þá og ég sagði að það væri synd, því við þurftum á meiri hæfileikum að halda.“

Kompany segir að þegar de Bruyne varð eldri fór hann að verða miklu betri. „Allt í einu, áður en maður vissi af var hann orðinn besti leikmaðurinn okkar,“ segir fyrrum fyrirliðinn. Kompany er þó viss um að de Bruyne hefði ekki orðið svona góður ef ekki hefði verið fyrir þjálfara Manchester City, Pep Guardiola. „Þegar de Bruyne stóð sig ekki vel þá lét Guardiola hann vita af því og spurði hvers vegna hann væri ekki að standa sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu