fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Fermetrar hafa áhrif á fjölda þeirra sem geta mætt á leiki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. september 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍSÍ hefur sent frá sér leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum, þ.e. vegna áhorfendasvæða, fjölda í þeim og hvað hafa þarf í huga varðandi áhorfendarými. Fram kemur að leiðbeiningarnar geti „vonandi nýst þeim sem eru að taka á móti áhorfendum á íþróttaviðburði sem stuðningur og leiðbeining.“

Ekki er um neina breytingu að ræða á reglum sem snúa að áhorfendum og þegar hafa tekið gildi.

ÍSÍ: Leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum
Reglugerð Heilbrigðisráðherra frá 7. september 2020 kveður á um 200 manna fjöldatakmörkun í hverju rými og að í allri starfsemi skuli tryggja að hægt sé að hafa a.m.k. 1 metra á milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum.

Til að hægt sé að fylgja þessum skilyrðum reglugerðarinnar varðandi áhorfendur á íþróttaviðburðum verður að tryggja að hver áhorfandi hafi 2 fermetra í áhorfendarými. Til að ná hámarksfjöldanum 200 í hvert hólf þarf áhorfendarýmið því að vera 400 fermetrar að stærð. Einnig gilda ákvæði um sér inn- og útgang, sér salernisaðstöðu, sér þjónustusvæði og að rýmið sé aðskilið frá öðrum svæðum með girðingu eða öðrum aðskilnaði sem er a.m.k. 2 metrar. Sé áhorfendarými minna en 400 fermetrar skerðist hámarksfjöldi áhorfenda sem hægt er að hleypa inn í rýmið. Hver áhorfandi þarf 2 fermetra.

Tafla til viðmiðunar (börn fædd 2005 og síðar eru ekki talin með í þessum fjöldatölum enda taka ákvæði reglugerðarinnar ekki til þeirra). Þó þurfa fullorðnir að passa að vera 1 metra frá ótengdum börnum.

Stærð áhorfendarýmis í fermetrum – Hámarksfjöldi áhorfenda
50 25
100 50
150 75
200 100
250 125
300 150
350 175
400 200

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu