fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Settur á útsölu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. september 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid reynir allt til þess að losna við Gareth Bale í sumar, félagið á sér þann draum um að losna við Bale af launaskrá. Hann er launahæsti leikmaður félagsins en er ekki í plönum Zinedine Zidane.

Zidane hefur ekki neinn áhuga á að nota Bale og hefur það sést á undanförnum mánuðum. Bale er með 600 þúsund pund á viku.

Ólíklegt er að kantmaðurinn geti fengið slík laun á öðrum stað en Real Madrid setur 22 milljóna punda verðmiða á hann.

Slíkur verðmiði er útsöluverð fyrir leikmann í gæðaflokki Bale en óvíst er hvort hann sé til í að taka á sig launalækkun til að fara.

Tottenham er sagt skoða stöðu Bale en Mundo Deportivo segir að Real Madrid reyni allt til þess að selja hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aron Einar skoraði í sigri Al Arabi – Komnir í úrslitin

Aron Einar skoraði í sigri Al Arabi – Komnir í úrslitin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Það koma stærri próf fyrir Rúnar Alex en hann stóðst þetta án vandræða“

„Það koma stærri próf fyrir Rúnar Alex en hann stóðst þetta án vandræða“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eistun hafa verið til vandræða fyrir James

Eistun hafa verið til vandræða fyrir James
433Sport
Í gær

Goðsögn horfði spennt á Rúnar

Goðsögn horfði spennt á Rúnar
433Sport
Í gær

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu