fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Settur á útsölu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. september 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid reynir allt til þess að losna við Gareth Bale í sumar, félagið á sér þann draum um að losna við Bale af launaskrá. Hann er launahæsti leikmaður félagsins en er ekki í plönum Zinedine Zidane.

Zidane hefur ekki neinn áhuga á að nota Bale og hefur það sést á undanförnum mánuðum. Bale er með 600 þúsund pund á viku.

Ólíklegt er að kantmaðurinn geti fengið slík laun á öðrum stað en Real Madrid setur 22 milljóna punda verðmiða á hann.

Slíkur verðmiði er útsöluverð fyrir leikmann í gæðaflokki Bale en óvíst er hvort hann sé til í að taka á sig launalækkun til að fara.

Tottenham er sagt skoða stöðu Bale en Mundo Deportivo segir að Real Madrid reyni allt til þess að selja hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wolves marði sigur á Leeds

Wolves marði sigur á Leeds
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli
433Sport
Í gær

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?
433Sport
Í gær

Reiður eftir subbulega orðaskipti – „Farðu og eigðu við sjálfan þig tíkarsonur“

Reiður eftir subbulega orðaskipti – „Farðu og eigðu við sjálfan þig tíkarsonur“
433Sport
Í gær

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“