fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 2. ágúst 2020 16:00

Þórir Hákonarson / Mynd: Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið, og kannski er maður að taka stórt upp úr sér núna, sínu framgengt með frekju og með því að láta mikið á sér bera.“

Þetta sagði Þórir Hálonarsson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og íþróttastjóri Þróttar Reykjavík, í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977. „Þá er ég að tala um bari, skemmtistaði og slíkt,“ sagði Þórir enn fremur.

Eins og greint hefur verið frá þá hefur öllum knattspyrnuleikjumverið frestað til að minnsta kosti 5. ágúst auk þess sem heilbrigðisyfirvöld hafa beðið um að æfingum með snertingu verði frestað til 13. ágúst. Er þetta gert vegna kórónuveirufaraldursins en aukin smit hafa verið að greinast á Íslandi að undanförnu. Hámarksfjöldi fólks sem kemur saman er nú aftur komin niður í 100 manns auk þess sem tveggja metra reglan er komin í fullt gildi á ný.

„Við látum hins ekkert í okkur heyra, við erum bara að bíða eftir einhverjum tilmælum og hinkrum eftir því, manni finnst sumt af þessu vera óskiljanlegt miðað við annað sem er í gangi í samfélaginu,“ sagði Þórir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi