fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

2. deild karla: Kórdrengir gerðu jafntefli og náðu ekki að nappa toppsætinu

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 27. júlí 2020 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins einn leikur fór fram í 2. deild karla í knattspyrnu í kvöld.

Kórdrengir tóku á móti Þrótti Vogum á Framvellinum. Markalaust var í fyrri hálfleik en skömmu eftir hlé náði Viktor Segatta að koma Þrótti yfir. 20 mínútum síðar náði Loic Mbang Ondo að jafna metin fyrir Kórdrengi en fleiri urðu mörkin ekki. Lokaniðurstaðan því 1-1 jafntefli.

Kórdrengir eru eflaust svekktir með niðurstöðuna þar sem þeir hefðu komist upp í fyrsta sæti deildarinnar með sigri en Haukar sitja þar með einu stigi meira en Kórdrengir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið