fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Solskjær: Áttum þrjú stigin ekki skilið

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Southampton hafi átt skilið stig gegn hans mönnum í kvöld.

Southampton náði 2-2 jafntefli á Old Trafford þar sem jöfnunarmark liðsins kom á 96. mínútu í uppbótartíma.

,,Þetta er versti tímapunkturinn til að fá á sig mark en það gerist í fótbolta. Þú þarft að vera sterkur og taka því,“ sagði Solskjær.

,,Við höfum unnið svo marga leiki á þennan hátt og þetta er allt lærdómur fyrir strakana sem eru vonsviknir.“

,,Þú heldur að stigin séu komin en við áttum örugglega ekki skilið þrjú stig í dag. Southampton er gott lið og þeir áttu skilið að fá eitthvað úr leiknum. Þeir spiluðu vel.“

,,Þeir hlaupa og elta þig og við náðum aldrei almennilegum takti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum