fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Solskjær: Áttum þrjú stigin ekki skilið

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Southampton hafi átt skilið stig gegn hans mönnum í kvöld.

Southampton náði 2-2 jafntefli á Old Trafford þar sem jöfnunarmark liðsins kom á 96. mínútu í uppbótartíma.

,,Þetta er versti tímapunkturinn til að fá á sig mark en það gerist í fótbolta. Þú þarft að vera sterkur og taka því,“ sagði Solskjær.

,,Við höfum unnið svo marga leiki á þennan hátt og þetta er allt lærdómur fyrir strakana sem eru vonsviknir.“

,,Þú heldur að stigin séu komin en við áttum örugglega ekki skilið þrjú stig í dag. Southampton er gott lið og þeir áttu skilið að fá eitthvað úr leiknum. Þeir spiluðu vel.“

,,Þeir hlaupa og elta þig og við náðum aldrei almennilegum takti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“