fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fafa Picault, leikmaður FC Dallas, hefur opnað sig um erfiða tíma er hann var á mála hjá Cagliari á Ítalíu.

Picault er upprunarlega frá Haítí en hann var efnilegur leikmaður og var fenginn til Cagliari á unglingsárunum.

Þar þurfti Picault að upplifa viðbjóðslegan rasisma frá þjálfara varaliðsins sem kallaði hann reglulega ljótum rasískum nöfnum.

,,Það eru mismunandi tegundir af rasisma. Ég hef þurft að upplifa það í búningsklefanum og á vellinum,“ sagði Picault.

,,Þegar ég fór til Ítalíu var ég um 16 ára gamall og byrjaði að æfa með aðalliðinu ári seinna. Ég var eins og aðrir og æfði með aðalliðinu og spilaði með varaliðinu.“

,,Þjálfarinn í varaliðinu á þessum tíma er líklega ein versta manneskja sem ég hef hitt. Daglega þá þurfti ég að taka því að hann kallaði mig apa eða sagði mér að fara aftur í frumskóginn í Afríku.“

,,Hann sagði að svartir leikmenn væru ekki tæknilega góðir, að ég væri bara fljótur, að ég væri hérna til að hlaupa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool