fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 16:54

Erling Braut Haaland (Dortmund) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Dortmund, fékk sér aðeins og mikið að drekka á skemmtistað um helgina.

Haaland er orðin stórstjarna í Evrópu en það er stutt síðan hann lék með Molde í heimalandinu, Noregi.

Framherjinn samdi síðar við RB Salzburg og fór þaðan til Dortmund og hefur spilað frábærlega.

Um helgina var Haaland sparkað út af skemmtistað en hann var drukkinn með dólgslæti.

Myndband af öryggisverði fjarlægja Haaland var birt á netið en hann er auðvitað vel þekkt andlit í Noregi.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð