fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Neyðarlegt atvik á blaðamannafundi: Þekkti ekki nafnið – ,,Ég hef enga hugmynd“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 09:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Everton, lenti í ansi neyðarlegu atviki á blaðamannafundi í gær.

Blaðamaður spurði Ancelotti út í varnarmanninn Luke Garbott sem hefur nú kvatt enska félagið.

Garbutt varð samningslaus í gær og er farinn en hann eyddi alls 11 árum hjá Everton en spilaði þó aðeins 12 leiki.

Ancelotti var spurður út í það hvort hann hefði eitthvað að segja eftir brottför Garbutt en kannaðist ekki við leikmanninn.

,,Afsakið en þessi spurning kemur mér á óvart. Ég hef enga hugmynd,“ sagði Ancelotti.

Garbutt var síðast á mála hjá Ipswich þar sem hann spilaði á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu