fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Efnilegasti leikmaður Barcelona kveður og fer til Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Jurado undrabarn Barcelona kveður félagið í dag en fullyrt er að þessi ungi drengur sé að ganga í raðir Manchester United.

Jurado er 16 ára gamall varnarmaður en hann er sagður efnilegasti leikmaðurinn í unglingastarfi Barcelona.

Hann samdi við United fyrr í vetur og flytur nú til Manchester og hefur nýtt ævintýri þar

„Það er aldrei auðvelt að yfirgefa stað þar sem þú hefur fengið allt. FC Barcelona hefur verið mitt annað heimili, ég hef bætt mig sem leikmaður og persóna,“ skrifar Jurado.

„Núna kveð ég en ég er þakklátur öllum sem hafa hjálpað mér frá 2011. Ég þakka fyrir þennan tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu