Það er alltaf gaman að skoða lista yfir dýrustu leikmenn sögunnar en upphæðirnar eru í raun klikkaðar.
Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, er enn dýrasti leikmaður heims og kostaði 222 milljónir evra.
PSG borgaði Barcelona þessa upphæð fyrir Neymar árið 2017 en hann vill nú komast burt.
PSG á einnig næst dýrasta leikmann sögunnar í Kylian Mbappe sem kostaði alls 175 milljónir evra.
20 dýrustu leikmenn sögunnar má sjá hér.