fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Margrét Lára með mikilvæg skilaboð eftir að smit kom upp í gær: „Auðvitað ekki neinum að kenna“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. júní 2020 09:30

Margrét Lára Viðarsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær greindist íslenska knattspyrnukonan, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir leikmaður Breiðabliks með jákvætt sýni í COVID-19 sýnatöku. Hún kom til landsins 17. júní sl. og reyndist sýnataka á landamærum neikvæð. Síðar kom í ljós að hún hafði verið í nánd við smitaðan einstakling erlendis og fór því aftur í sýnatöku. Sú sýnataka reyndist jákvæð. Sem stendur er hún einkennalaus.

Bæði kvennalið Breiðabliks og KR eru í sóttkví vegna málsins og fleiri til, óvíst er hvaða áhrif þetta hefur á efstu deild kvenna.

Meira:
Fjöldi Íslendinga á leið í sóttkví eftir að íslensk knattspyrnukona greindist með COVID-19

„Þetta er eitthvað sem að maður hefur óttast,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttirá Stöð2 Sport í gærkvöld um málið.

Skilaboð Margrétar eru svo mikilvæg, smit Andreu er ekki henni að kenna. „Þetta er auðvitað ekki neinum að kenna en þetta er leiðinlegt og það verður fróðlegt að sjá hvað þetta hefur í för með sér,.“

Margrét Lára var spennt fyrir því að sjá Andreu sem var að koma frá Bandaríkjunum í fullu fjöri í sumar.

„Fyrst og fremst vil ég bara senda Andreu Rán batakveðjur og vonandi nær hún sér sem allra fyrst. Hún er frábær leikmaður og maður var orðinn spenntur fyrir því að fá hana inn í deildina og sá fyrir sér að hún væri að fá svolítið stærra hlutverk í Breiðabliksliðinu,“ s

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea