fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Tekur 30 ára bið Liverpool enda í kvöld?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var í engum vandræðum með lið Crystal Palace í gær en leikið var á Anfield. Liverpool vann öruggan heimasigur á slöku Palace liði og skoraði fjögur mörk gegn engu.

Bæði Mo Salah og Sadio Mane komust á blað og skoruðu einnig þeir Fabinho og Trent Alexander Arnold.

Liverpool getur orðið enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár í kvöld ef Chelsea vinnur sigur á Manchester City.

Liverpool þarf aðeins tvö stig til viðbótar ef City heldur áfram sigurgöngu sinni. City og Liverpool mætast í næstu umferð og þar gæti Liverpool orðið meistari ef City vinnur á Stamford Bridge í kvöld.

Liverpool hefur lengi beðið eftir því að fá þann stóra aftur á Anfield og hann gæti komið í kvöld þegar leikmenn eru heima í sófanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu