fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Fyrrum félag Ragnars í vandræðum vegna COVID – Valtað yfir unglingana

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FK Rostov, fyrrum félag Ragnars Sigurðssonar, þurfti að spila unglingaliðinu í rússnensku úrvalsdeildinni í gær.

Rostov ferðaðist í leik gegn Sochi í 23. umferð deildarinnar en liðið er í fjórða sæti deildarinnar.

Sex leikmenn í aðalliði Rostov hafa greinst með Kórónaveiruna og voru því allir settir í einangrun.

Rostov reyndi að biðla til rússnenska knattspyrnusambandsins um að fá að fresta leiknum en Sochi tók það ekki í mál.

Leikmenn fæddir á milli 2001 og 2004 spiluðu leikinn í gær sem tapaðist illa, 10-1.

Elsti leikmaðurinn í liðinu var hinn 19 ára gamli Nikita Kolotievsky og sá yngsti var Max Stavtsev sem er 16 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið