fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Vill ekki sjá soninn semja við Manchester United

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júní 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Dwight McNeil, leikmanns Burnley, hefur varað leikmanninn við því að ganga í raðir Manchester United.

McNeil er 20 ára gamall en hann er orðinn fastamaður á Turf Moor og er orðaður við önnur félög.

Það er þó of snemmt fyrir strákinn að taka stóra skrefið samkvæmt föður hans sem vill sjá hann áfram í Burnley.

,,Hann er að standa sig mjög vel. Það væri best fyrir hann að vera um kyrrt og halda áfram,“ sagði McNeil eldri.

,,Það er betra en að fara í topplið til að sitja á bekknum og fá smjörþefinn af því að spila. Hann verður að halda áfram og hlusta á þjálfarana.“

,,Ég trúi því að með bætingu þá geti hann spilað fyrir topplið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn