fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
433Sport

Var með milljarða samning við Adidas en ímynd hans er sögð slæm í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil fær ekki nýjan samning við Adidas en hann hefur í sjö ár verið með samning við þennan þýska risa.

Özil fékk samninginn árið 2013 þegar hann var að ganga í raðir Arsenal og fékk hann 22 milljónir punda í vasann. 3,7 milljarðar íslenskra króna fyrir að spila í Adidas takkaskóm og koma fyrir í auglýsingum.

Ímynd Özil í Þýskalandi er ekki góð í dag, stuðningur hans við Erdogan forseta Tyrklands varð til þess að baulað var á hann í heimalandinu.

Özil hætti að spila með þýska landsliðinu eftir HM í Rússlandi árið 2018 og skömmu síðar ákvað Mercedes Benz að rifta samningi við hann.

Samningur Özil gildir út júní en Adidas mun ekki framlengja hann og þarf Özil því að leita að nýjum framleiðanda en áður lék hann í Nike skóm.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valur valtaði yfir Víkinga

Valur valtaði yfir Víkinga
433Sport
Í gær

Stórstjarna í bobba: Nær ekki að selja húsið – Glæsileg eign

Stórstjarna í bobba: Nær ekki að selja húsið – Glæsileg eign
433Sport
Í gær

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“
433Sport
Í gær

Formaður dómaranefndar KSÍ: ,,Dómarar þurfa leikæfingu alveg eins og leikmenn“

Formaður dómaranefndar KSÍ: ,,Dómarar þurfa leikæfingu alveg eins og leikmenn“
433Sport
Í gær

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekkert smit í ensku úrvalsdeildinni

Ekkert smit í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íhugar sterklega að fara eftir innbrot: ,,Líður eins og ég sé nakinn“

Íhugar sterklega að fara eftir innbrot: ,,Líður eins og ég sé nakinn“