fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Þjóðin hefur talað: Þessi lið falla úr Pepsi Max-deildinni í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 10:30

Úr leik hjá HK árið 2019.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi Max-deild karla hefst laugardaginn 13 júní með leik Vals og KR á Hlíðarenda. Umferðin heldur svo áfram á sunnudag og mánudag. Þetta var staðfest nú rétt í þessu

Pepsi Max-deild karla átti að hefjast 22 apríl en hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar.

Talið er að allt að sex félög geti sigrað Pepsi Max-deild karla í ár en KR vann deildina með yfirburðum í fyrra.

Meira:
Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari

Talað erum að deildin verði tvískipt og því má flokka sex félög sem lið í fallbarátt. Fjölnir og Grótta eru nýliðar og hafa lítið sem ekkert styrkt sig á milli ára, Fjölnir hefur misst þrjá af sínum bestu leikmönnum frá síðasta ári.

HK hefur ekki fengið neinn leikmann í sínar raðir og mikil fjárhagsvandræði hafa gert vart við sig á Akranesi. Þá er Fylkir með óreynt þjálfarteymi og lítið breyttan hóp.

Við spurðum í gær hvaða lið myndu falla og 1416 atkvæði bárust í pottinn. Grótta fékk stærstan hluta þeirra og Fjölnir kom þar á eftir.

Atkvæðin
Grótta -(39.07%)
Fjölnir – (26.68%)
ÍA – (11.54%)
HK – (10.62%)
KA – (7.78%)
Fylkir – (4.53%)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ