fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Könnun: Hvaða lið fellur úr Pepsi Max-deild karla?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 15:00

Stuðningsmenn Gróttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi Max-deild karla hefst laugardaginn 13 júní með leik Vals og KR á Hlíðarenda. Umferðin heldur svo áfram á sunnudag og mánudag. Þetta var staðfest nú rétt í þessu

Pepsi Max-deild karla átti að hefjast 22 apríl en hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar.

Talið er að allt að sex félög geti sigrað Pepsi Max-deild karla í ár en KR vann deildina með yfirburðum í fyrra.

Meira:
Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari

Talað erum að deildin verði tvískipt og því má flokka sex félög sem lið í fallbarátt. Fjölnir og Grótta eru nýliðar og hafa lítið sem ekkert styrkt sig á milli ára, Fjölnir hefur misst þrjá af sínum bestu leikmönnum frá síðasta ári.

HK hefur ekki fengið neinn leikmann í sínar raðir og mikil fjárhagsvandræði hafa gert vart við sig á Akranesi. Þá er Fylkir með óreynt þjálfarteymi og lítið breyttan hóp.

Hvaða lið fellur úr deildinni? Veldu það lið sem þú telur líklegast til þess að falla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim