fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Rekja 41 dauðsfall til Liverpool leiks

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. maí 2020 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Bretlandi rekja 41 dauðsfall til leiks Liverpool og Atletico Madrid i Meistaradeeild Evrópu.

Leikur Liverpool og Atletico Madrid fór fram þann 11 mars, það var á sama tíma og fjöldi tilfella á Spáni var á hraðri uppleið.

Þrjú þúsund stuðningsmenn Atletico gerðu sér ferð til Englands en leikurinn var sá síðasti sem fram fór á Englandi, áður en allt var bannað vegna veirunnar.

Nú þegar málið er skoðað er það talið glórulaus að stuðningsmenn Atletico hafi mætt til Englands. Á Spáni var búið að banna alla áhorfendur á leikjum. Veiran hafði náð flugi en á sama tíma voru 3 þúsund stuðningsmenn mættir til Englands.

Englendingar hafa svo farið illa út úr veirunni síðustu vikur og telja sérfræðingar tengsl á milli leiksins, og þess hversu illa Liverpool hefur farið úr henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?