fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Kante neitar að mæta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. maí 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N´Golo Kante miðjumaður Chelsea neitaði að mæta á æfingu liðsins í gær af ótta við kórónuveiruna.

Kante mætti á fyrstu æfingu Chelsea eftir langa pásu vegna veirunnar, á þriðjudag.

Honum leið samt ekki vel með að vera á svæðinu og bað um að fá frí frá æfingum á næstunni.

Kante hræðist veiruna og fékk stuðning frá stjórn Chelsea og þjálfarteyminu til að taka sér frí.

Fjöldi leikmanna virðist ekki þora að fara til vinnu þrátt fyrir að allir leikmenn séu prófaðir tvisvar í viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 7 mínútum
Kante neitar að mæta

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag