fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Eiður Smári blandar sér í eldfima umræðu: ,,Talaði með rassgatinu og úr því kom skita“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. maí 2020 21:23

Eiður Smári.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson sérfræðingur Dr. Football hefur mátt þola harða gagnrýni fyrir ummæli sem hann lét falla í þætti gærdagsins.

Verið var að ræða um heimkomu Önnu Bjarkar Kristjánsdóttur sem gekk í raðir Selfoss á dögunum. „Þetta kostaði meiri pening en ég vil meina að leikmaður í kvennabolta eigi að fá. Hún er á hærri launum en flestir leikmenn í efstu deild karla,“ sagði Mikael í þættinum.

Helgi Seljan starfsmaður RÚV og fjöldi kvenna las Mikael pistilinn í gær eins og sjá má hérna.

Helgi Seljan og stelpurnar hjóla í Mikael – Ummæli hans um laun Önnu vekja athygli

Eiður Smári Guðjohnsen, sem er að margra mati einn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands blandar sér í umræðuna í kvöld.

,,Sérfræðingur í fótbolta sem allt þykist vita…talaði með rassgatinu og úr því kom skita #drfootball #idontwannabelikemike,“ skrifar Eiður Smári á Twitter.

Eiður Smári hefur nú eytt færslu sinni um málefnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Í gær

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“