fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Sjáðu inn í einkaþotu Abramovich sem kostar 11 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. maí 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich eigandi Chelsea á nóg af peningum og það sést í flugflota hans, þessi fjársterki Rússi á þrjár Boeing þotur.

Sú dýrasta Boeing 767-33A er metinn á 66 milljónir punda eða 11 milljarða íslenskra króna.

Vélin er með pláss fyrir 30 einstaklinga, svefnherbergi og eldhús. Vélin er eins örugg og flugvél forseta Bandaríkjanna eftir að Abramovich lét bæta öryggi hennar.

Að auki á Roman tvær auka Boeing vélar ef hin er ekki klár í slaginn. Boeing 767-300 (£55 milljónir punda) og 767-700 (£60 milljónir punda).

Myndir úr flottustu vélinni eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum