Instagram er tekjulind fyrir stjörnur og stór knattspyrnufélög, Dani Ceballos miðjumaður Arsenal hefur þénað mest í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Rúmar 18 milljónir króna.
Andreas Pereira hefur þénað næst mest en þrír leikmenn komast frá Manchester United á lista yfir tíu sem þéna mest á Instagram
Manchester United er svo það félag sem þénar mest á Instagram, félagið hefur tekið inn rúm 500 þúsund pund á þessu tímabili.
Athygli vekur að Liverpool sé í fimmta sæti, besta lið deildarinnar hefur þénað rúm 300 þúsund pund á þessu tímabili.