fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Neita launalækkun og eru sakaðir um græðgi: Sá launahæsti með 477 milljónir á mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. apríl 2020 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn PSG eru farnir í stríð við við stjórnendur félagsins og hafna því alfarið að lækka laun sín. Félagið hefur sett mikla pressu á að leikmennirnir lækki laun sín.

Enginn fótbolti hefur veri spilaður í Frakklandi síðustu vikur vegna kórónuveirunnar og líklega eru tveir mánuðir í að boltinn fari aftur af stað þar.

Nasser Al-Khelaifi hefur farið fram á það að leikmenn lækki laun sín en þeir hafa hafnað öllu slíku. ,,Ég ætlast til þess að þeir hjálpi félaginu,“ sagði Al-Khelaifi á dögunum.

Viðræðurnar hafa ekki gengið vel en það eru Thiago Silva og Marquinhos sem leiða viðræðurnar fyrir leikmennina.

Í Frakklandi eru leikmenn PSG sakaðir um hræsni og græðgi en Neymar sem þénar 110 milljónir íslenskra króna á viku neitar að lækka laun sín. Sömu sögu er að segja af Kylian Mbappe sem þénar 70 milljónir á viku.

Launahæstu leikmenn PSG á mánuði í pundum:
1. Neymar (PSG): £2.6million
2. Kylian Mbappe (PSG): £1.6m
3. Thiago Silva (PSG): £1.3m
4. Edinson Cavani (PSG): £1.1m
5. Marquinhos (PSG): £1m
5. Marco Verratti (PSG): £1m
7. Angel di Maria (PSG): £932,000
8. Keylor Navas (PSG): £850,000
9. Mauro Icardi (PSG): £678,000
10. Leandro Paredes (PSG): £635,000
11. Presnel Kimpembe (PSG): £568,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli