fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Samantekt: Allar þær launalækkanir sem ráðist hefur verið í

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 10:40

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll félög nema tvö í Pepsi Max-deild karla hafa lækkað eða eru að lækka laun leikmanna og þjálfara. Kórónuveiran hefur haft áhrif á rekstur félaganna. 433.is hefur haft samband við öll félög

Aðeins Grótta sem borgar leikmönnum ekki laun og HK hafa ekki farið fram á  lækkun launa.  Stjarnan virðist ganga lengst og lækkar laun leikmanna um 30 prósent til áramóta. Fylkir lækkar laun leikmanna um 50 prósent í þrjá mánuði.

Af þeim félögum sem hafa ráðist í launalækkun er það Breiðablik sem lækkar laun minnst, leikmenn og þjálfarar meistaraflokks lækka í launum um 10 prósent til áramóta.

KR
Hafa endursamið við leikmenn og lækkað laun þeirra þannig.

Breiðablik
10 prósenta lækkun tók gildi næstu mánaðamót og gildir út árið

FH
Laun leikmanna FH lækka á bilinu 20-30 prósent fram að Íslandsmóti.

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Stjarnan
Lækka laun leikmanna um 30 prósent út árið

KA
Á milli 20 og 25 prósenta lækkun fram til 1 nóvember.

Valur
Laun leikmanna lækka um 25 prósent í þrjá mánuði og 15 prósent út árið eftir það.

Víkingur R
Laun leikmanna Víkings hafa ekki verið lækkuð en vinna við það er í gangi.

Mynd: Valli

Fylkir
Allir leikmenn Fylkis lækkuðu laun sín um 50 prósent í þrjá mánuði

HK
Leikmenn HK hafa ekki þurft að lækka laun sín.

Mynd: Valli

ÍA
Leikmenn ÍA fengu helming launa sinna útborgað síðustu mánaðamót, vonast er til að hlutabótaleið ríkisins mæti afgangi. Óvíst er með næstu mánuði.

Grótta
Engir leikmaður félagsins er með föst laun.

Fjölnir
Viðræður og umræða fer fram um lækkun launa þessa dagana, Fjölnir býst við að klára málið í lok vikunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar