fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Óttast að enska deildin verði flautuð af

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce, fyrrum stjóri Englands, segir að það væri best að aflýsa tímabilinu á Englandi og byrja aftur á næsta ári.

Nánast allar deildir Evrópu eru í pásu þessa stundina vegna kórónaveirunnar eins og flestir vita.

,,Ég óttast það að það sé best að stöðva tímabilið og byrja aftur á því næsta,“ sagði Allardyce.

,,Ég veit ekki hvort þú getir klárað tímabilið miðað við allt sem er í gangi. Allir þurfa að halda sig heima.“

,,Eina leiðin til að stöðva þetta er að fara í einangrun. Það verður sorglegt fyrir mörg lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus