fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Einn sá besti klár ef deildin hefst á ný

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, stjarna Tottenham, verður tilbúinn að snúa aftur þegar eða ef enska deildin er aftur af stað á þessu ári.

Kane hefur lengi verið frá vegna meiðsla en hann spilaði síðast í desember í 1-0 tapi gegn Southampton.

Enska deildin er í pásu vegna kórónaveirunnar þessa stundina en Kane ætti að verða klár ef hún fær að hefjast aftur á næstu vikum.

,,Ég er alls ekki það langt frá endurkomu. Venjulega væri ég að vonast eftir því að byrja að æfa með liðinu eftir 2-3 vikur,“ sagði Kane.

,,Ég er á góðum stað og nú snýst þetta um að komast í rétt líkamlegt stand. Persónulega er ég á góðum stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz