fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Vonast eftir framlengingu á Old Trafford

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo, leikmaður Manchester United, vonast til að fá að vera enn lengur hjá félaginu.

Ighalo kom til United á láni í lok janúar en hann kom frá Shanghai Shenhua sem spilar í Kína.

Hann hefur byrjað vel á Old Trafford og er aldrei að vita nema United bjóði honum framlengingu.

,,Auðvitað vil ég vera hér lengur ef ég fæ tækifæri til þess,“ sagði Ighalo við blaðamenn.

,,Það er ákvörðun knattspyrnustjórans. Starfið mitt er að æfa vel á hverjum degi og hjálpa liðinu þegar kallið kemur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp