fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Torres velur draumaliðið – Fjórir frá Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Torres, goðsögn Liverpool og Atletico Madrid, hefur spilað með ófáum góðum mönnum á ferlinum.

Torres hefur spilað með Atletico, Liverpool, Chelsea og AC Milan í stærstu deildum Evrópu.

Hann hefur lagt skóna á hilluna eftir stutta dvöl í Japan. Torres var einnig lengi hluti af spænska landsliðinu.

Torres ræddi við heimasíðu Liverpool í gær þar sem hann valdi sitt 11 manna draumalið.

Hér má sjá liðið.

Markvörður:
Jan Oblak (Atletico)

Varnarmenn:
Carles Puyol (Landslið)
John Terry (Chelsea)
Diego Godin (Atletico)

Miðjumenn:
Xabi Alonso (Landslið og Liverpool)
Javier Mascherano (Liverpool)
Xavi (Landslið)
Steven Gerrard (Liverpool)
Andres Iniesta (Liverpool)

Framherjar:
Fernando Torres
David Villa (Landslið)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp