fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo mun tapa yfir átta milljónum – Mikil lækkun

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, mun þurfa að taka á sig launalækkun eins og aðrir leikmenn liðsins.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Juventus ætlar að skera niður laun leikmanna eftir útbreiðslu kórónaveirunnar.

Það er engin knattspyrna spiluð í stærstu deildum Evrópu í dag og eru félög að tapa peningum vegna þess.

Ronaldo þarf að taka á sig allt að 30 prósent launalækkun og mun þar tapa 8,4 milljónum punda í heildina.

Ronaldo er á risalaunum hjá Juventus en hann fær í kringum 510 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp