fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Paulo Dybala og kærasta með kórónaveiruna

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala, leikmaður Juventus, er með kórónaveiruna en þetta hefur hann sjálfur staðfest.

Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Dybala væri sýktur en hann hafnaði þeim sögusögnum um leið.

Nú hefur Dybala hins vegar veikst ásamt kærustu hans Oriana og eru þau í sóttkví saman.

Dybala er þriðji leikmaður Juventus til að veikjast en hinir tveir eru þeir Blaise Matuidi og Daniele Rugani.

Bæði Rugani og Matuidi eru á góðri bataleið og vonandi verður sagt það sama um Argentínumanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp