fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Er Gylfi á endastöð? – ,,Hann leitar að nýjum tilgangi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton ætti að íhuga það sterklega að selja Gylfa Þór Sigurðsson næsta sumar.

Þetta segir the Liverpool Echo en staða allra leikmanna liðsins var skoðuð í grein blaðsins í dag.

Gylfi hefur ekki verið upp á sitt besta í vetur og eru margir orðnir þreyttir á hans frammistöðu undanfarið.

Echo segir að Everton myndi íhuga það að selja Gylfa sem kostaði 50 milljónir punda frá Swansea á sínum tíma.

Gylfi Þór Sigurðsson – Selja

Þetta tímabil hefur verið sérstaklega erfitt fyrir Sigurdsson sem fór frá því að vera markahæsti leikmaður liðsins í fljótandi miðjumann.

Í nýja kerfi Ancelotti þá er í raun búið að gleypa stöðu íslenska landsliðsmannsins, hann leitar að nýjum tilgangi.

Ef hann getur ekki fundið það og ef rétt tilboð kemur þá er erfitt að sjá Everton hafna því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp