fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Carragher um að Liverpool fái titilinn: ,,Eitthvað rangt við þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 15:00

Carragher (lengst til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, yrði svekktur ef enska deildin myndi ekki byrja aftur eftir kórónaveiruna sem hefur breiðst út víðsvegar í Evrópu.

Liverpool er með öruggt forskot á toppi deildarinnar en gæti fengið titilinn afhentan frekar en að deildin fari af stað á ný.

,,Það skiptir mig litlu máli hvenær fótboltinn byrjar aftur. Það er bara eins og svo mikið sé búið að setja í þetta tímabil og það er erfitt að stöðva það,“ sagði Carragher.

,,Við vitum öll að Liverpool hefði eða mun vinna deildina. Þeir þurfa að vinna einn eða tvo leiki.“

,,Ef deildin er bara stöðvuð þá er tilfinningin ekki rétt. Já Liverpool gæti fengið titilinn, það er það sem fólk segir.“

,,Það verður þó eitthvað við það sem er rangt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp