fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Víðir segir frá því hvaða lið hann styður: „Ég er ekki einn af þessum sem þolir ekki Liverpool“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. mars 2020 13:30

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá embætti Ríkislögreglustjóra hefur á skömmum tíma orðið eitt af óskabörnum þjóðarinnar.

Viðir hefur leitt þá vinnu ásamt öðrum að reyna að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Víðir var í skemmtilegu spjalli við Ísland í dag í gær þar sem hann fór yfir lífið þessa dagana.

Hann hefur mikinn áhuga á fótbolta enda er hann aðeins í leyfi frá störfum sem öryggisstjóri KSÍ. Víðir sagði Sindra Sindrasyni frá því að hann væri stuðningsmaður Manchester United.

Víðir er þó ekki einn af þeim United mönnum sem er illa við Liverpool, erfiðir tímar er hjá United á meðan Liverpool er besta lið Englands. „Mér líður bara vel með það. Við erum búnir að eiga frábæra tíma og nú erum við bara að byggja upp og það er líka frábært,“ sagði Víðir í Ísland í dag.

,,Það er líka gaman að sjá það, sjá að það sé verið að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Ég er ekki einn af þessum United-mönnum sem þolir ekki Liverpool. Það sem mér finnst skemmtilegt eru góð lið í fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Í gær

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Í gær

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla