fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Rivaldo biður um þolinmæði – Of snemmt að selja

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. mars 2020 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona ætti ekki að íhuga það að selja Antoine Griezmann strax segir goðsögn liðsins, Rivaldo.

Griezmann kom til Barcelona frá Atletico Madrid í sumar en hefur farið ansi hægt af stað og er með 14 mörk í öllum keppnum.

,,Það voru margir stuðningsmenn Barcelona sem bjuggust við meiru af Griezmann á hans fyrsta tímabili, sérstaklega án Coutinho, Luis Suarez og Ousmane Dembele,“ sagði Rivaldo.

,,Ég tel þó að það sé ekki rétti tíminn til að hugsa um að selja. Heimsmeistari sem er vanur spænska boltanum, það var búist við meiru á Nou Camp.“

,,Griezmann getur þó enn gert gæfumuninn og sérstaklega í fjarveru Lionel Messi. Við þurfum að bíða og sjá hvort hann geti aðlagast þeirra kerfi. Hann er með gæðin til að ná árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann