fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Láglaunafólkið hjá City fær enginn svör: Óttast að fá ekki laun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fólk sem hefur lægstu launin hjá Manchester City fær enginn svör frá félaginu, um er að ræða fólk sem er aðeins með vinnur þegar leikir eru í gangi.

Um er að ræða öryggisverði, fólk sem sér um veitingar og fleira í þeim dúr.

Manchester United hefur lofað að borga þessu starfsfólki laun, sama hvort leikir fara fram eða ekki. Félagið hefur lofað að borga þær 160 milljónir, sama hvernig fer. Pása er í deildinni vegna kórónuveirunnar.

Daily Mail segir frá því að þetta starfsfólk hafi reynt að hafa samband við forráðamenn City en enginn svari þeim.

Starfsfólkið óttast að verða af þessum tekjum en félagið vill ekki tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Í gær

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Í gær

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla