fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Hefur upplifað martröð hjá Arsenal – ,,Erfiðasti tími ævinnar“

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. mars 2020 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Tierney, leikmaður Arsenal, segist hafa upplifað ömurlega tíma eftir að hafa samið við félagið.

Tierney hefur aðeins spilað 11 leiki fyrir Arsenal í heildina eftir að hafa þurft að aðgerð á öxl á síðasta ári.

,,Kvöldið í West Ham var erfitt fyrir mig. Ég vissi að öxlin hefði farið úr lið eftir 10-15 mínútur og um leið veistu hvað hefur gerst,“ sagði Tierney.

,,Eftir aðrar 10 mínútur þá gerði ég það sama en lenti öðruvísi. Handleggurinn fór í stöðu sem var óþægileg og fór úr lið.“

,,Ég var niðurbrotinn því ég vissi að ég þyrfti á að gerð að halda. Þrisvar sinnum á 30 mínútur, engin öxl á að virka svona.“

,,Að byrja ferilinn hjá Arsenal var erfitt, andlega þá er þetta örugglega erfiðasti tími ævinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Í gær

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Í gær

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla