fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Fá þeir leikmenn sem enginn annar vill?

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. mars 2020 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að liðið sé að kaupa leikmenn í dag sem ekkert annað félag hefur áhuga á.

Arsenal fékk tvo leikmenn í janúarglugganum, bakvörðinn Cedric Soares frá Southampton og miðvörðinn Pablo Mari frá Flamengo.

,,Aðalmálið er að Mikel Arteta sér að hann þarf miðvörð. Hann kom inn og fékk tvo varnarmenn. Gera þeir gæfumuninn? Við þurfum að bíða og sjá,“ sagði Merson.

,,Það er samt leiðindarmál því þetta sýnir mér hvar Arsenal er í dag. Þeir eru í vandræðum.“

,,Þeir eru ekki stóri fiskurinn í tjörninni lengur þar sem þeir geta keypt 50 eða 60 milljón punda leikmenn.“

,,Þeir reyna við leikmenn sem í raun enginn er á eftir. Það er ekki eins og þetta hafi verið keppni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann